Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
27.6.2007 | 22:44
Á fundi með hinum spilltu.
Ingibjörg Sólrún á leiðtogafund Afríkusambandsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.6.2007 | 21:31
Ekki er öll vitleysan eins.
Breskir reykingamenn fá ekki að verða fósturforeldrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.6.2007 | 16:53
Ofbeldissamband múslima og kristinna.
Breskir múslimar fordæma riddaratignveitingu Salman Rushdie | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 23:44
Klerkastjórn með kjarnorkuvopn.
Íranar stórauka kjarnorkuframleiðslugetu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.6.2007 | 22:10
Ingibjörg Sólrún tilkynnir stefnubreytingu ríkisstjórnarinnar.
Utanríkisráðherra hefur tilkynnt sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi að ný ríkisstjórn harmi stríðsátökin í Írak og lætur hafa eftir sér í því sambandi að hér sé um stefnubreytingu ríkisstjórnar að ræða. Sér er nú hver stefnubreytingin. Mér er ekki kunnugt um annað en að Íslendingar séu enn á lista inna viljugu og staðföstu, eða hefur eitthvað farið fram hjá mér? En auðvitað hörmum við stríðsátök, skárra væri það nú. Utanríkisráðherra er kannski ókunnugt um það að allt frá því að þessi hörmulegu átök hófust 2003 hafa farið fram tvennar alþingiskosningar og kjósendur látið sér nokkuð í léttu rúmi liggja ástandið í Írak. Er hún með þessari merkingarleysu sinni kannski bara að friða róttækasta arminn í Samfylkingunni? Hver veit? Hún gæti líkast til borið klæði á vopnin í blóðugum átökum liðsmanna Hamas og Alfatha sem nú standa yfir í Palestínu, en þangað er för hennar heitið til að styrkja böndin við friðelskandi fólk. Það verður spennandi að fylgjast með næsta útspili ráðherrans til að halda saman eigin hjörð.
10.6.2007 | 23:51
Reykingar bannaðar!!
Áratugum saman hafa reykingar fólks verið ríkissjóði drjúg tekjulind; svo drjúg að allir með tölu, sem hafa þurft að leita sér lækninga vegna óhollustu þeirra, hafa verið búnir að borga fyrir læknishjálpina með tóbakssköttunum, þá, þegar og ef þeir hafa þurft á henni að halda. Langflestir reykingamenn deyja þó á endanum, í ágætri elli, án þess að hafa nokkkurn tíman þurft að leita læknis vegna nautnarinnar, kannski fimm árum yngri en ella. En hvað með það? Fyrir því má færa rök að tóbaksnautnin, sé um margt óheppileg. Hún er að sönnu dýr, vegna ofurskattheimtu, og vegna óhollustu fyrir suma (ekki alla) og svo er hún svolítið sóðaleg, sé hreinlætis ekki gætt. En þessa ágalla er að mestu hægt að laga. Að erlendri fyrirmynd, fann Siv Friðleifsdóttir það út fyrir Íslendinga, að áfengi og tóbak ættu ekki samleið. Því var brugðið á það ráð að banna viðskiptamönnum veitingahúsa að reykja í því skyni að vernda starfsfólk veitingamannsins fyrir óhollustu reykinganna, jafnvel þótt þetta sama starfsfólk reykti sjálft. Þetta var mikið snilldarráð. Ég bíð eftir því að starfsfólki veitingahúsa verði bannað að afgreiða feitt fólk um mat, vegna þess að rök hníga að því að það hafi ekki gott af greiðanum. Þeim, sem þessar línur skrifar er það óskiljanlegt hvers vegna löggjafinn gat ekki fetað reglur meðalhófs og jafnræðis í þessu bannmáli og haft undanþáguheimild í lögunum, þannig að veitingamenn gætu sótt um undanþágu frá banninu. Með slíkri heimild hefði það unnist að veitingamenn hefðu sjálfir haft það í hendi sér, hvort þeir heimiluðu reykingar eður ei, og kúnninn haft val. Þannig yrði engum úthýst í krafti laganna. En það, sem velferðar- og kærleiksfasistunum hefur rækilega yfirsést, er sú nöturlega staðreynd að áfengi og tóbak eiga ágæta samleið. Af þessu leiðir að lögin, sem nú gilda, skekkja samkeppnisstöðu veitingamanna herfilega. Allir þeir veitingamenn sem með góðu móti geta komið sér upp útiaðstöðu til reykinga fyrri kúnna sína munu verða ofaná í samkeppni við þá sem ekki geta komið slíku við. Eigum við að kalla þetta jákvæða mismunum?
5.6.2007 | 20:49
Í fótspor Steingríms Hermannssonar.
Ingibjörg Sólrún vill heimsækja Miðausturlönd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Af mbl.is
Innlent
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
- Íbúar komnir heim á ný
- 155 milljónum úthlutað
- Breytingar órjúfanlegur hluti af vegferðinni
- Bendir hveitifyrirtæki á kærumöguleika
- Þarf að útrýma heimilisleysi
- Auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi