Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
14.6.2009 | 13:42
Eftirmann hvað?
Fundað um eftirmann Gunnars | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.6.2009 | 18:28
Fasistaríki í mótun?
Öllum skal rutt úr vegi sem ríkisstjórninni er í nöp við. Frægt var þegar seðlabankastjórinn Davíð Oddsson var rekinn út starfi með lögum, án þess að hafa svo mikið sem andmælarétt. Tveir samstarfsmenn hans, sem helgað höfðu bankanum starfskrafta sína áratugum saman, fengu að fjúka í leiðinni. Aðgerðin var pólitískt gerræði, í reynd fasísk aðgerð, og skapaði slæmt fordæmi. Nú skal ríkissaksóknarinn Valtýr Sigurðsson fá að fjúka með lögum. Fordæmið er skelfilegt vegna þess að stjórnmálamenn ætla að leggja til atlögu við mann sem að lögum tilheyrir dómsvaldinu, sem er sá hluti ríkisvaldsins, sem þeir hafa ekkert með að gera. Fróðlegt verður að sjá hvort alþingi treystir sér til þess að láta Evu Joly stjórna sér.
Verði ríkissaksóknarinn settur af með lögum, hefur fasisminn haldið innreið sína í landsstjórnina. Fróðlegt verður að fylgjast með viðbrögðum nágrannaríkjanna við þessum ráðagerðum.
Ríkisstjórn styður Joly | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.6.2009 | 17:36
Hvað hefur Eva Joly lagt til?
Góð og gagnleg skoðanaskipti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.6.2009 | 21:33
Öfgahægriflokkar?
Evrópskir vinstrimenn eru óhressir nú um stundir vegna lélegs gengis í nýafstöðnum kosningum til Evrópuþingsins. Þótt kvöldskólalögfræðingurinn og vinstri græni komminn Eva Joly, sem Íslendingar hafa kynnst í gervi kjaftforu fuglahræðunnar og ástundar nornaveiðar á vegum ríkisstjórnar Jóhönnu og Steingríms J. Reykáss, hafi náð kjöri til þessa merka þings, var það samt svo að fólk, sem leggur meiri áherslur á þjóðleg gildi og klassískt gildismat landa sinna, fékk meira brautargengi en hávaðasamir upphlaupsmenn á vinstrivængnum.
En þegar þetta gerist er jafnan talað um að öfgahægriflokkar hafi styrkt stöðu sína. Á kostnað hverra? Öfgavinstriflokka kannski? Orðanotkun blaðamanna af þessu tagi er ónothæf; að kalla alla, sem ekki eru flaðrandi uppum kommúnista og alls konar vinstrihreyfingar, öfgahægrimenn, fasista, rasista eða eitthvað þaðan af verra.
Egg í umdeildan leiðtoga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.6.2009 kl. 01:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur