Bloggfærslur mánaðarins, mars 2010
23.3.2010 | 21:43
Viðundrið Ísland
Það er ekki ofsögum sagt að Ísland gerði sig að viðundri heimsins um alla fjármálastarfsemi. Að oflátungshætti sveitakallanna og kellinganna er hlegið um allan heiminn. En trúðurinn kann sér ekkert hóf, veit ekki hvenær á að hætta fíflalátunum. Þar sem útrásarösnunum sleppti, tók hin hreina vinstristjórn við. Og hún virðist ætla að setja heimsmet í því, sem engri annari vestrænni lýðræðisþjóð, sem kennir sig við mannréttindi og réttarríki, kemur til hugar að gera, að setja lög sem augljóslega brjóta í bága við stjórnarskránna. Hinni hreinu vinstristjórn dettur í hug að banna ungmennum undir átján ára aldri að leggjast á ljósabekk, sér til heilsubótar (foreldrunum er ekki einu sinni treyst til að stjórna þessu). Getur stjórnin ekki alveg eins sett lög um mataræði ungmenna? Þau hafa mörg orðið offitupúkanum að bráð, eða þá lög um mataræði fólks almennt? Nógu dýrt er að reka þetta heilbrigðiskerfi samt, þótt þessum sjálfskaparvítisfitubollum sé nú ekki bætt á útgjaldahliðina.
Man einhver eftir vestrænu lýðræðisríki sem kennir sig við atvinnufrelsi, mannréttindi, umburðarlyndi og réttarríki, sem hefur bannað nektardans? Jú Ísland (eigum við kannski að kalla landið Afganistan norðursins?) Og hvar voru gæslumenn frelsisins þegar sú löggjöf gekk eftir á hinu háa alþingi? Eru þeir aðeins sendiboðar ímyndaðs almenningsálits í stað þess að vera fulltrúar frelsisins? Haldi rök bannkellinganna, Sifjar Friðleifsdóttur, Steinunnar Valdísar o.fl.um sorann, helsið, mansalið og skipulögðu glæpastarfsemina, sem þær kenna nekt kvenna, væri auðvitað búið að banna konum um allan heim að hátta sig gegn greiðslu.
Hvað verður það næst? En gott er að vita af dómstólum sem geta látið til sín taka þegar dómgreind stjórnmálamanna brestur. Þrískipting ríkisvaldsins var ekki fundinn upp af ástæðulausu.
![]() |
Alþingi bannar nektardans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.3.2010 kl. 07:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
15.3.2010 | 21:32
Má ég fara á nautaat?
![]() |
Vilja friða síðdegisblundinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Af mbl.is
Innlent
- Bein útsending frá Reykjanesskaga
- Áköf hrina og eldgos líklegt
- Göngumaðurinn fannst heill á húfi
- Meðaltekjur 831 þúsund krónur á mánuði
- Göngumaður þurfti aðstoð lögreglunnar
- Sýndi ofbeldistilburði í sundi
- Misminnti líklega hvar hann lagði bílnum
- Sveitin óvænt 33 árum eldri en haldið var
- Fagna því að umdeilt ákvæði hafi verið fellt út
- Maður í sjálfheldu á Hestskarðshnúki
Erlent
- Óttast að vesturhlið fjallsins hrynji
- Breskir skólar berjast gegn kvenfyrirlitningu
- Með 20 kg af kókaíni yfir brúna
- Gert að rannsaka eldsneytisrofa eftir slysið
- Vonsvikinn með Pútín og treystir nær engum
- Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið
- Fer fram sem óháður frambjóðandi
- Selenskí þakklátur Trump
- Vopnahlésviðræður hökta: Pattstaða í Katar
- Vopnasendingar til Úkraínu ræddar í Hvíta húsinu
Fólk
- Veit fátt skemmtilegra en að skrifa
- Theron segir Baltasar vera miskunnarlausan og klikkaðan
- Synir Rihönnu stálu senunni á bláa dreglinum
- Fertug og á von á öðru barni
- Gengu í hjónaband eftir 11 ára samband
- Auður veggur vekur spurningar
- IceGuys takast á við nýjar áskoranir
- Minntist Doherty í fallegri færslu
- Sársaukafullt að líta til baka
- Gekk dregilinn tæpum 100 kílóum léttari
Viðskipti
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samþykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveða gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglaðir
- Fréttaskýring: Donald Trump reiðir til höggs
- Fasteignamarkaðir taki hratt við sér
- Glans bílaþvottastöð opnar á Selfossi
- Framkvæmdastjóri Eflu hættur
- Fólk ætti ekki að giftast húsnæðisláninu sínu