5.1.2010 | 14:20
Er dellan góđ ef hún er rökrétt?
Ögmundur Jónasson er ánćgđur međ sinn rökrétta forseta og bođar ađ ríkisstjórnin geti setiđ áfram eftir ţetta áfall. Auđvitađ ber henni ađ víkja, ţađ er hiđ eina rökrétta í stöđunni. Ţótt Ólafur Ragnar hafi gert mistök 2004 međ ţví ađ hafna Fjölmiđlalögunum svokölluđu (sem menn hafa séđ eftir á ađ var röng ákvörđun forseta), er engan veginn rökrétt ađ endurtaka mistök, ţótt í öđru máli sé. Mistök Ólafs Ragnars felast í ţví ađ reyna ađ búa til eitthvert Bessastađavald, sem er eins og krabbamein á íslenska stjórnkerfinu og ţarf ađ skera burt. Kannski myndast nú um ţađ ţverpólitísk samstađa.
Ólafur Ragnar átti bara vonda kosti í stöđunni, en hann kom sér einn og hjálparlaust í ţá stöđu, međ ţví ađ draga ţá hégómlegu ályktun ađ hann vćri eitthvađ öđru vísi forseti en forverar hans. Ţeir voru ástsćlir - hann er fyrirlitinn.
![]() |
Rökrétt ákvörđun forsetans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:29 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.