13.3.2009 | 17:50
Hvað með stjórn Nýja Kaupþings?
Nú hneykslast þingkerlingar mikið yfir því að stjórnmálaflokkarnir skuli ekki skipa þær í löngum bunum í stjórnarskrárnefnd. Erfitt er í fljótu bragði að sjá hvort kyn nefndarmanna skipti miklu máli um viðfangsefni og úrlausnir í nefndarstarfinu. Þessar sömu vandlætingarkerlingar hvorki æmtu né skræmtu, þegar eingöngu konur voru skipaðar til setu í stjórn Nýja- Kaupþings. Eða var sú ráðstöfun kannski í anda jafnréttislaganna? Sá grunur læðist að manni að jafnréttið gildi bara í eina átt, og er það miður.
En Framsóknarflokkurinn stendur sig vel, skipar Valgerði Sverrisdóttur, sem er kona frá hvirfli til ilja, en þó karlmannsígildi að andlegu þreki. Væri stjórnarskrárnefndin ekki verklítil ef þangað veldust aðeins "pissudúkkur" flokkanna?
Þingkonur mótmæla karlanefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:57 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
- jonvalurjensson
- axelaxelsson
- baldher
- bjarnihardar
- bjarnimax
- gattin
- baenamaer
- carlgranz
- egill
- frjalshyggjufelagid
- gesturgudjonsson
- gudni-is
- duna54
- zeriaph
- halldorjonsson
- hannesgi
- blekpenni
- hildurhelgas
- astromix
- enoch
- johannst
- jonmagnusson
- kolbrunerin
- credo
- krist
- magnusthor
- martagudjonsdottir
- ragnhildurkolka
- fullvalda
- fullveldi
- siggileelewis
- valdimarjohannesson
- vey
- thjodarheidur
Athugasemdir
Stjórn Nýja Kaupþings, sbr.:
http://www.mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2009/02/27/adeins_konur_i_stjorn_nyja_kaupthings/
Hjörtur J. Guðmundsson, 13.3.2009 kl. 18:30
Jú Óskar, maður myndi ætla að nærtækast væri að byrja þarna, en hvers vegna er það ekki gert? Vegna þess að konurnar hafa engan áhuga á "jafnréttinu". Eða hvað á maður að halda?
Gústaf Níelsson, 13.3.2009 kl. 21:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.