16.7.2009 | 16:41
Jóhanna ćtlar áfram ađ trúa á jólasveininn
Fyrir ekki margt löngu sagđi norski sjávarútvegsráđherrann ađ Íslendingar gćtu allt eins trúađ á jólasveininn eins og ađ gera sér vonir um varanlegar undanţágur frá sjávarútvegsstefnu ESB. Nú liggur ţađ fyrir ađ Jóhanna og meirihluti alţingis ćtla ađ láta á ţađ reyna hvort jólasveinninn sé til eđa ekki, og síđan ađ láta ţjóđina skera úr um ţađ hvort jólasveinninn í Brussell sé góđur og gjafmildur jólasveinn, eđa ekki. Ţjóđinni er greinilega ćtlađ ađ sitja uppi međ Svarta-Pétur í ţessu máli.
Ćtli ađ pólitísku sirkusfíflin í Vg séu líka farin ađ trúa á jólasveininn? Ţar á bć virđast flestir vera ómerkingar og lygalaupar. Fróđlegt verđur ađ fylgjast međ loftfimleikum ţeirra Steingríms og Ögmundar, ţegar ţeir fara ađ útskýra afstöđu sína fyrir eigin flokksfólki.
![]() |
Missti aldrei trúna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Mars 2012
- Október 2011
- September 2011
- Apríl 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Nóvember 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Apríl 2006
Bloggvinir
-
jonvalurjensson
-
axelaxelsson
-
baldher
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
gattin
-
baenamaer
-
carlgranz
-
egill
-
frjalshyggjufelagid
-
gesturgudjonsson
-
gudni-is
-
duna54
-
zeriaph
-
halldorjonsson
-
hannesgi
-
blekpenni
-
hildurhelgas
-
astromix
-
enoch
-
johannst
-
jonmagnusson
-
kolbrunerin
-
credo
-
krist
-
magnusthor
-
martagudjonsdottir
-
ragnhildurkolka
-
fullvalda
-
fullveldi
-
siggileelewis
-
valdimarjohannesson
-
vey
-
thjodarheidur
Af mbl.is
Fólk
- Mćtti einsamall á frumsýningu
- Russell Brand ákćrđur fyrir nauđgun
- Tveir sona Beckham-hjónanna eiga í miklum í deilum
- Eignađist sitt fjórđa barn međ ađstođ stađgöngumóđur
- Vissi alltaf ađ ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í ađalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa fariđ frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreiđ
Íţróttir
- Safna fyrir langveik börn á Sjally Pally
- Ísland - Noregur kl. 16.45, bein lýsing
- Byrjunarliđ Íslands tilbúiđ - fimm breytingar
- Stór nöfn í Vesturbćinn
- Kristján Örn hlaut verđlaun í Danmörku
- Ćtlar ađ snúa aftur
- Ćtla ađ spila í Grindavík
- Gćtu veriđ međ Arsenal
- Slegist um mikilvćg stig á Ţróttarvelli
- Ţetta er sorgardagur
Athugasemdir
Óttalegt kjaftaedi er thetta í thér madur. Thú fretar úr thér órökstuddum stadhaefingum ótt og títt eins og grádugur einstaklingur rekur vid eftir ad hafa étid fimm djúpa diska fulla af baunasúpu.
Nei elsku kallinn minn...ég held thú aettir ad taka thér frí frá blogginu í mánud eda svo og íhuga thad ad leggja alveg nidur thessar illa yfirvegudu og algerlega órökstuddu faerslur thínar.
Med vinsemd og virdingu,
Goggi
Goggi (IP-tala skráđ) 16.7.2009 kl. 17:01
Ekkert skemmtir mér betur en bloggarar međ útlendingafćlni á háu stigi
Finnur Bárđarson, 16.7.2009 kl. 17:24
Andstađa viđ ESB hefur ekkert međ fćlni viđ útlendinga ađ gera ágćti Finnur. Vonandi heldurđu ekki ađ einhver upphefđ sé í ţví fólgin ađ bugta sig og beygja ţegar útlendingar eiga í hlut?
Gústaf Níelsson, 16.7.2009 kl. 17:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.